Johnny Nash látinn

Johnny Nash - mynd frá árinu 1965.
Johnny Nash - mynd frá árinu 1965. Wikipedia/Joda Records

Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Johnny Nash er látinn, áttræður að aldri. Þekktasta lag Nash er smellurinn I Can See Clearly Now frá árinu 1972.

Nash, sem fæddist í Texas, lést á heimili sínu í Houston í gær að sögn sonar hans, Johnny Jr.

Lag Nash I Can See Clearly Now flaug á topp bandaríska Billboard-listans og lag hans Tears on My Pillow var einnig vinsælasta lagið í Bretlandi árið 1975.

Hann var fyrsti útlendi söngvarinn sem tók upp reggí-tónlist á eyjunni Jamaíku að því er fram kemur á vef tónlistarmannsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt halda um stjórnartaumana í samskiptum þínum við aðra í dag og telja þá á þitt band. Þú jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt halda um stjórnartaumana í samskiptum þínum við aðra í dag og telja þá á þitt band. Þú jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan