Tókst á við sambandsslitin með vindlareykingum

Þriðja sería af þáttaröðinni Venjulegt fólk kemur inn í Sjónvarp Símans Premium miðvikudaginn 14. október. Eins og sjá má á þessari klippu eiga landsmenn gott í vændum. 

Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna. Serían fjallar um áframhaldandi vinskap milli Júlíönu og Völu. Þættirnir þeirra fá ekki góð viðbrögð og setur það leikferil þeirra í hættu.

Fjármál Völu snúast við til hins betra á meðan Júlíana verður gjaldþrota. Setur þetta vinskap þeirra í hættu? Breyta fjármál öllu?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney