„Þetta bjargaði lífi mínu“

Daníel Westling Svíaprins var á tímabili mjög nýrnaveikur.
Daníel Westling Svíaprins var á tímabili mjög nýrnaveikur. FABRIZIO BENSCH

Daní­el Svíaprins seg­ir að nýrað sem hann fékk árið 2009 og framúrsk­ar­andi umönn­un heil­brigðis­starfs­fólks hafi verið sann­kölluð líf­gjöf. Þetta kem­ur fram í nýju mynd­bandi sem sænska kon­ungs­höll­in birti á dög­un­um.

Daní­el glímdi lengi við meðfædd­an nýrnagalla og var bú­inn að vera í marga mánuði í skil­un þegar hann loks fékk nýtt nýra en það var faðir hans, Olle Westling, sem gaf hon­um það. 

„Það er svo mik­ill kær­leik­ur fal­inn í hjúkr­un­ar­starf­inu. Ég væri ekki hér í dag ef ekki væri fyr­ir þá frá­bæru umönn­un sem ég hlaut þegar ég var veik­ur,“ seg­ir Daní­el prins en legg­ur áherslu á að alltaf megi gera bet­ur í heil­brigðis­kerf­inu. 

„Ég er mik­ill bjart­sýn­ismaður. Ég trúi því að hægt sé að lækna og koma í veg fyr­ir fleiri sjúk­dóma. Bjarga megi fleiri manns­líf­um, lengja líf allra og auka lífs­gæði.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur alltaf verið mjög frumlegur hugsuður, það er augljóst þessa dagana. Sinntu í engu Þórðargleði annarra heldur leitaðu strax sátta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur alltaf verið mjög frumlegur hugsuður, það er augljóst þessa dagana. Sinntu í engu Þórðargleði annarra heldur leitaðu strax sátta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant