Brad Pitt hættur með kærustunni

Ástarsambandi Brad Pitt og Nicole Poturalski er lokið.
Ástarsambandi Brad Pitt og Nicole Poturalski er lokið. Samsett mynd

Hollywood­leik­ar­inn Brad Pitt er hætt­ur með þýsku fyr­ir­sæt­unni Nicole Potur­alski að því er fram kem­ur í er­lend­um slúðurmiðlum. Ástar­sam­band Pitts og Potur­alski vakti at­hygli í lok sum­ars þegar þau fóru sam­an í frí til Frakk­lands. 

Heim­ild­armaður Page Six held­ur því fram að sam­bandið hafi ekki verið eins al­var­legt og greint var frá í fjöl­miðlum. Parið á að hafa hætt sam­an fyr­ir nokkr­um vik­um að því er fram kem­ur á vef E!.

Frétt­ir um sam­bands­slit Pitts og Potur­alski koma aðeins nokkr­um dög­um eft­ir að þýska fyr­ir­sæt­an sást með eig­in­manni sín­um í Berlín. Potur­alski sem er 27 ára er gift eldri manni og á með hon­um barn en var sögð vera í opnu hjóna­bandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Vertu vakandi fyrir þörfum þeirra sem eru í kringum þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
3
Torill Thorup
4
Ívar Örn Katrín­ar­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Vertu vakandi fyrir þörfum þeirra sem eru í kringum þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
3
Torill Thorup
4
Ívar Örn Katrín­ar­son
5
Sofie Sar­en­brant