Hildur tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna

Hildur Guðnadóttir með Óskarsverðlaunin sem hún hlaut í febrúar fyrir …
Hildur Guðnadóttir með Óskarsverðlaunin sem hún hlaut í febrúar fyrir tónlist sína við Joker. AFP

Hild­ur Guðna­dótt­ir tón­skáld er til­nefnd til tvennra Grammy-verðlaun­a 2021. Annars vegar fyr­ir tónlist sína við stórmyndina Jókerinn og hins vegar verkið „Bat­hroom dance“ úr sömu mynd.

Tilnefningar voru kynntar í dag.

Hild­ur er til­nefnd fyr­ir bestu tónlist í sjón­ræn­um miðlum, en sá flokk­ur nær yfir kvik­mynd­ir, sjón­varpsþætti og tölvu­leiki. Auk þess er hún tilnefnd fyrir útsetningu á áðurnefndu lagi.

Auk Hildar er Sin­fón­íu­hljóm­sveit Íslands tilnefnd Grammy-verðlauna fyr­ir hljómdisk sinn, Concur­rence, í flokkn­um besti hljóm­sveitar­flutn­ing­ur (e. best orchestr­al per­formance).

Síðasta vetur sópaði Hildur til sín hverjum verðlaununum á fætur öðrum fyrir tónlistina í Jókernum og sjónvarpsþáttunum Cherno­byl. 

Hild­ur hef­ur hlotið Óskar­sverðlaun, Gold­en Globe-verðlaun og BAFTA-verðlaun fyr­ir tónlist sína í Joker og einnig Grammy- og Emmy-verðlaun fyr­ir tónlist sína í þátt­un­um Cherno­byl.

Skoða má tilefningarnar hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Loka