Hildur tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna

Hildur Guðnadóttir með Óskarsverðlaunin sem hún hlaut í febrúar fyrir …
Hildur Guðnadóttir með Óskarsverðlaunin sem hún hlaut í febrúar fyrir tónlist sína við Joker. AFP

Hild­ur Guðna­dótt­ir tón­skáld er til­nefnd til tvennra Grammy-verðlaun­a 2021. Annars vegar fyr­ir tónlist sína við stórmyndina Jókerinn og hins vegar verkið „Bat­hroom dance“ úr sömu mynd.

Tilnefningar voru kynntar í dag.

Hild­ur er til­nefnd fyr­ir bestu tónlist í sjón­ræn­um miðlum, en sá flokk­ur nær yfir kvik­mynd­ir, sjón­varpsþætti og tölvu­leiki. Auk þess er hún tilnefnd fyrir útsetningu á áðurnefndu lagi.

Auk Hildar er Sin­fón­íu­hljóm­sveit Íslands tilnefnd Grammy-verðlauna fyr­ir hljómdisk sinn, Concur­rence, í flokkn­um besti hljóm­sveitar­flutn­ing­ur (e. best orchestr­al per­formance).

Síðasta vetur sópaði Hildur til sín hverjum verðlaununum á fætur öðrum fyrir tónlistina í Jókernum og sjónvarpsþáttunum Cherno­byl. 

Hild­ur hef­ur hlotið Óskar­sverðlaun, Gold­en Globe-verðlaun og BAFTA-verðlaun fyr­ir tónlist sína í Joker og einnig Grammy- og Emmy-verðlaun fyr­ir tónlist sína í þátt­un­um Cherno­byl.

Skoða má tilefningarnar hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Torill Thorup