Gluggatónleikar í tómri minjagripaverslun á Laugavegi

Tónleikar í búðarglugga á Laugavegi.
Tónleikar í búðarglugga á Laugavegi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir eða MIMRA hélt tónleika í búðarglugga þar sem áður var að finna minjagripaverslun á Laugavegi í gær.

Framtakið Talið í tónum, sem styrkt er af Miðborgarsjóði, er eins konar tónleikajóladagatal. Til stendur að halda gluggatónleika á hverjum degi á Laugavegi 32 fram að jólum.

MIMRA segir þetta hafa verið skemmtilegt enda tónlistarmenn farið að þyrsta í að spila fyrir fólk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar