Íslendingar hafa margir hverjir sterka skoðun á skaupinu sem fyrr og tjáðu sig á meðan á því stóð. Hér hafa verið tekin saman ummæli af Twitter.
Óðinstorg var ekki tilbúið 1. jan úff byrjar illa
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) December 31, 2020
Ok þetta er persónuleg árás. Pabbagrín er best. #skaupið
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 31, 2020
Gangi skaupinu vel að toppa þennan auglýsingatíma. Það er bara einn kóngur í 210 pic.twitter.com/oc8TtqQXYN
— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 31, 2020
NETO
— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) December 31, 2020
Auglýsingarnar á RÚV eru svo dýrar í kvöld að ég ætla að horfa einbeitt á þær allar af virðingu við fjárfestingu þessara fyrirtækja og stofnana.
— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) December 31, 2020
Ég held áfram að gefa af mér síðustu tíma ársins því dyggðirnar fara aldrei í frí 💛
@VilhelmNeto kemur þetta lag ekki á spotify? Foookking geðveikt lag! #aramotaskaupid
— Özzi (@ornbolti) December 31, 2020
Sú sem er að leika kat jak
— Kristján Sveinsson (@sveinsson23) December 31, 2020
Meistaraverk #skaupið
Var ég í Skaupinu? #skaupið https://t.co/GMfYzqVZjP
— Áslaug Karen (@aslaugkaren) December 31, 2020
Jeheheesss Bjarni #skaupið
— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) December 31, 2020
Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með
— Bríet (@thvengur) December 31, 2020
pabbagrínið var samt stellar í mínum bókum, en það segir kannski meira um mig?
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2020
Kann enginn mannleg samskipti lengur..! Tengi svo hart við þetta 😅#skaupið
— Hildur Helgadóttir (@grildur) December 31, 2020
Tengi mjög mikið við að kunna ekki lengur nokkra félagsfærni þegar ég loksins hitti fólk. Stóð mig að því að stara óþarflega lengi á fólk í ár og hoppa af gleði þegar ég hitti fólk sem ég þekkti út í búð #skaupið
— Elín Lóa (@elography) December 31, 2020
Er að upplifa mitt fyrsta svona bíómynda óþæginlega móment yfir kynferðislegum atriðum í sjónvarpinu með 8 ára syni mínum #skaupið
— Bryndís (@larrybird1312) December 31, 2020
Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020
Djöfull er Pálmi góður Kári #skaupið
— Sigurdur R Ragnarss (@siggikokkur) December 31, 2020
Okay ahhahhahah liverpoool gaurinn i þessu sketch er það besta sem eg veit #skaupið
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2020
Jæja ætli það verði ekki einhver að segja þetta. Þetta var hrottalega leiðinlegt skaup. Sóli geggjaður, annað ekki. Myndi það drepa menn að fá Steinda og co aftur? #skaupið
— Óskar Smári (@oskarsmari7) December 31, 2020
Solid Skaup.
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) December 31, 2020
Bestu brandararnir voru annars vegar veggjakrotið og nýja stjórnarskráin og svo hins vegar fjarfundirnir 😂#skaupið
#skaupið var stórkostlegt! Til hamingju!!!!
— Sigursteinn Sigurðz (@gjafi_sigur) December 31, 2020
#Skaupið pic.twitter.com/EChUcSlqlw
— Egill R Erlendsson (@e18n) December 31, 2020
Ég held það hefði ekki verið hægt að gera betra skaup um þetta ár. Ætla að sleppa því að gefa þeim báðum einkunn, skaupinu og árinu. #skaupið
— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020
3-4 góð atriði, en frekar slappt skaup yfir höfuð #skaupið
— Björn Reynir (@bjornreynir) December 31, 2020
Ok. Þetta skaup. Frá 1986 yfirburðar. Stórbrotið. Innilega. #skaupið #tengdi
— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) December 31, 2020
Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020
“Ég er sko með mótefni” - ég í vinnunni alltaf allsstaðar #skaupið
— Oddur Ævar (@odduraevar) December 31, 2020
LÖGGUGRÍNIÐ
— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020
Hahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha
Gaman. Skaup!!!
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) December 31, 2020
Með betri skaupum sem ég hef séð á síðustu árum. Það þurfti greinilega covid svo að skaupið yrði ekki bara um stjórnmál og stjórnmálamenn. Til hamingju allir sem komu að þessu🙏 Geggjað skaup #skaupið
— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) December 31, 2020