Fyrsti eiginmaður Spears í hringiðu mótmæla

Britney Spears og Jason Alexander voru gift í nokkrar klukkustundir …
Britney Spears og Jason Alexander voru gift í nokkrar klukkustundir árð 2004. Samsett mynd

Hinn bandaríski Jason Allen Alexander varð heimsfrægur árið 2004 þegar hann kvæntist æskuvinkonu sinni, söngkonunni Britney Spears, í Las Vegas. Nú er Alexander aftur kominn í kastljós fjölmiðla en hann sást taka þátt í mótmælunum í Washingtonborg í vikunni. 

Spears og Alexander voru aðeins gift í 55 klukkustundir þar til hjónaband þeirra var ógilt. 

Alexander birti sjálfu á facebook með Trump-húfu og hefur lýst yfir stuðningi sínum við forsetann. „DC. Milljónir mættu,“ skrifaði Alexander á facebook. Talning hans var kannski ekki alveg nákvæm en eitt er víst að talsverður fjöldi mætti til að taka þátt í mótmælunum. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir