Fyrsti eiginmaður Spears í hringiðu mótmæla

Britney Spears og Jason Alexander voru gift í nokkrar klukkustundir …
Britney Spears og Jason Alexander voru gift í nokkrar klukkustundir árð 2004. Samsett mynd

Hinn banda­ríski Ja­son Allen Al­ex­and­er varð heims­fræg­ur árið 2004 þegar hann kvænt­ist æsku­vin­konu sinni, söng­kon­unni Brit­ney Spe­ars, í Las Vegas. Nú er Al­ex­and­er aft­ur kom­inn í kast­ljós fjöl­miðla en hann sást taka þátt í mót­mæl­un­um í Washingt­on­borg í vik­unni. 

Spe­ars og Al­ex­and­er voru aðeins gift í 55 klukku­stund­ir þar til hjóna­band þeirra var ógilt. 

Al­ex­and­er birti sjálfu á face­book með Trump-húfu og hef­ur lýst yfir stuðningi sín­um við for­set­ann. „DC. Millj­ón­ir mættu,“ skrifaði Al­ex­and­er á face­book. Taln­ing hans var kannski ekki al­veg ná­kvæm en eitt er víst að tals­verður fjöldi mætti til að taka þátt í mót­mæl­un­um. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka