Hafdís Huld á mest seldu plötu ársins

Hafdís Huld trónir á toppnum.
Hafdís Huld trónir á toppnum. Eggert Jóhannesson

Platan Vögguvísur með söngkonunni Hafdísi Huld er mest selda plata ársinsin 2020 en hún seldist í 3.939 eintaka samkvæmt mælingu Félags Hljómplötuframleiðanda. Næst mestselda plata ársins ver Kveðja, Bríet eftir sögnkonuna Bríeti. 

Listinn nær til seldra vínyl platna og geisladiska og þá er streymi einnig umreiknað í seld eintök. Hvert lag af 10 laga breiðskífu þarf að ná 100 streymum, eða öll 10 lögin samtals 1.000 streymum, til að jafngilda einu seldu eintaki af breiðskífu.

Í tilviki geisladiska og vínyl platna er um að ræða smásölu í þeim verslunum sem taka þátt, en eins og áður vantar inn nær alla sölu sem á sér stað utan verslana, svo sem sölu á tónleikum eða beint frá listamanninum. Slók sala getur verið veruleg í mörgum tilvikum.

  1. Vögguvísur - Hafdís Huld
  2. Kveðja, Bríet - Bríet
  3. Shoot For The Stars Aim For The Moon - Pop Smoke
  4. After Hours - The Weeknd
  5. WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish
  6. Fine Line - Harry Styles
  7. Sátt/Bury The Moon - Ásgeir
  8. Debussy - Rameau - Víkingur Heiðar Ólafsson 
  9. GDRN - GDRN
  10. Í miðjum kjarnorkuvetri - JóiPé og Króli
  11. Meet The Woo 2 - Pop Some
  12. Hollywood's Bleedin - Post Malone
  13. AFSAKANIR - Auður
  14. ASTROWORLD - Travis Scott
  15. Dýrin í Hálsaskógi - Úr leikriti
  16. A/B - Kaleo
  17. Regnbogans stræti - Bubbi Morthens
  18. Divinely Uninspired To A Hellish Extent - Lewis Capaldi
  19. Please Excuse Me For Being Antisocial - Roddy Ricch
  20. Best gleymdu leyndarmálin - Hipsumhaps
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir