Bubbi sendir frá sér nýtt lag

Bubbi Morthens sendi frá sér nýtt lag.
Bubbi Morthens sendi frá sér nýtt lag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sendi frá sér nýtt lag af væntanlegri plötu í dag, fimmtudag. Lagið heitir Á horni hamingjunnar og kemur út á öllum helstu streymisveitum. 

Á horni hamingjunnar er annað lagið sem kemur út af væntanlegri plötu en Bubbi stefnir að útgáfu hennar 6. júní. 

Á plötunni eru sömu hljóðfæraleikara og á síðustu plötu Bubba, Regnbogans stræti. Það voru þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari, Örn Eldjárn gítarleikari, Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommari.

Lagið má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir