Krabbamein Bridges minnkað

Það gengur vel í krabbameinsmeðferðinni hjá Jeff Bridges.
Það gengur vel í krabbameinsmeðferðinni hjá Jeff Bridges. Ljósmynd/Twitter

Leikarinn Jeff Bridges, sem hvað þekktastur er fyrir að fara með hlutverk í kvikmyndinni The Big Lebowski, greindi frá því nú á dögunum að krabbameinið hans hafi minnkað. Bridges greindist með eitilfrumukrabbamein á síðasta ári og er enn í meðferð. 

Bridges segir á vef sínum að hann hafi farið í rannsóknir nýlega og fengið þær gleðifréttir að krabbameinið hafi minnkað mikið. 

Jeff Bridges.
Jeff Bridges. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir