Dustin Diamond greindur með krabbamein

Dustin Diamond er með krabbamein.
Dustin Diamond er með krabbamein. Ljósmynd/Wikipedia.org

Bandaríski leikarinn Dustin Diamond hefur verið greindur með krabbamein. Diamond, sem er 44 ára, er hvað þekktastur fyrir að fara með hlutverk Samuels „Screech“ Powers í Saved by the Bell-þáttunum. 

Talsmaður Diamonds sagði frá því að hann hefði greinst með krabbamein og væri nú að bíða eftir frekari niðurstöðum og meðferð. 

„Við vitum hversu alvarlegt þetta er þegar öllum rannsóknum er lokið,“ sagði talsmaður hans, Roger Paul. 

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir