Gekk fram af börnunum með nektarmynd

Dwyane Wade og eiginkona hans Gabrielle Union.
Dwyane Wade og eiginkona hans Gabrielle Union. Skjáskot/Instagram

Körfuboltamaðurinn fyrrverandi Dwyane Wade fagnaði 39 ára afmæli sínu á sunnudag. Í tilefni dagsins birti Wade mynd af sér allsnöktum með eiginkonu sinni Gabrielle Union sem stóð fyrir framan hann í slopp.

Myndin sló ekki í gegn hjá börnum Wades, Zaire og Zayu, sem eru nýbyrjuð að nota Instagram sjálf. „Þetta var ekki það fyrsta sem mig langaði til að sjá í dag,“ skrifaði Zaire og bætti við ælandi broskalli. 

„Verið róleg, ég var bara að koma hingað,“ skrifaði Zaya sem er nýorðin 13 ára og hefur því aldur til að vera á Instagram. 

View this post on Instagram

A post shared by dwyanewade (@dwyanewade)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney