Harry Brant látinn 24 ára að aldri

Harry Brant lést 24 ára að aldri.
Harry Brant lést 24 ára að aldri. Skjáskot/Instagram

Harry Brant, sonur ofurfyrirsætunnar Stephanie Seymour og viðskiptamannsins Peters Brants, er látinn. Harry var 24 ára að aldri.

Í tilkynningu til New York Times frá fjölskyldunni kemur fram að hann hafi látist eftir að hafa óvart tekið of stóran skammt af fíkniefnum. 

„Við verðum sorgmædd að eilífu yfir því að líf hans hafi verið stytt vegna þessa skelfilega sjúkdóms,“ sagði fjölskyldan í tilkynningunni.

„Harry var ekki bara sonur okkar, hann var yndislegur bróðir, yndislegur við ömmur sínar og afa, uppáhaldsfrændinn og góður vinur.“

Harry vann fyrir sér sem fyrirsæta og hafði komið fram í ítalska Vogue og var með samning við Balmain. Hann hannaði einnig förðunarlínu fyrir öll kyn ásamt bróður sínum í samstarfi við MAC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney