Larry King látinn

Larry King lést af völdum Covid-19, en hann var lagður …
Larry King lést af völdum Covid-19, en hann var lagður inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins fyrir áramót. Hann átti að baki áratuga starf í fjölmiðlum. AFP

Fjölmiðlamaðurinn Larry King er látinn, 87 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19, en hann var fyrir áramót lagður inn á sjúkrahús með kórónuveiruna. Greint er frá þessu á twittersíðu Kings.

King á að baki 63 ára feril í fjölmiðlaheiminum og var einn þekktasti sjón­varps- og út­varps­maður heims í ára­tugi. Þekkt­ast­ur var hann fyr­ir viðtalsþætti sína Larry King Live á CNN þar sem hann fékk til sín góða og þekkta gesti; stjórn­mála­menn, popp­stjörn­ur, íþrótta­fólk og aðrar stór­stjörn­ur úr am­er­ísku þjóðlífi.

Á efri árum glímdi King svo við ýmsa kvilla, þar á meðal hafði hann fengið hjarta­áfall, lungnakrabba­mein og syk­ur­sýki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Snæbjörn Arngrímsson