Cloris Leachman látin

Cloris Leachman er látin 94 ára að aldri.
Cloris Leachman er látin 94 ára að aldri. AFP

Hin margverðlaunaða leikkona Cloris Leachman er látin 94 ára að aldri. Hún var hvað þekktust fyrir að fara með hlutverk Phyllis Lindstrom í The Mary Tyler Moore Show.

Leachman lést af náttúrulegum orsökum í Encinitas í Kaliforníu. 

Hún vann Óskarsverðlaunin sem leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Last Picture Show. Hún vann alls níu Emmy-verðlaun fyrir hlutverki í gaman- og dramaþáttum. 

Leachman tók þátt í sjöundu seríu af Dancing With the Stars árið 2008, þá 82 ára að aldri. 

Variety

Leachman vann níu Emmy-verðlaun.
Leachman vann níu Emmy-verðlaun. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney