Fyrrverandi heitasta par heims heldur friðinn

Fyrirsætan Irina Shayk og leikarinn Bradley Cooper árið 2019.
Fyrirsætan Irina Shayk og leikarinn Bradley Cooper árið 2019. AFP

Fyrrverandi kærustuparið Bradley Cooper og Irina Shayk eiga saman dótturina Leu og gera allt í sínu valdi til að eiga gott samband. Einu og hálfu ári eftir sambandsslitin eiga stjörnurnar í vinalegu og einlægu sambandi. 

„Sameiginleg uppeldísrútína og dagskrá gengur vel og þau virða hvort annað,“ sagði heimildarmaður ET um samband þeirra. „Lea er í forgangi hjá Bradley og Irina tekur virkan þátt í uppeldinu. Þau vilja bæði það besta fyrir Leu svo það er auðvelt að vera teymi í því.“

Leikarinn sem er 46 ára og ofurfyrirsætan sem er 35 ára byrjuðu að hittast árið 2015. Þau eignuðust dóttur í mars 2017 en eftir þrálátan orðróm um erfiðleika í sambandinu hættu þau saman sumarið 2019. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar