Hætt saman eftir árs samband

Wilson Rebel og Jacob Busch eru hætt saman.
Wilson Rebel og Jacob Busch eru hætt saman. skjáskot/Instagram

Leikkonan Rebel Wilson og Jacob Busch eru hætt saman. Þau staðfestu samband sitt opinberlega fyrir aðeins fjórum mánuðum en höfðu verið saman í rúmlega ár. 

Wilson og Busch sýndu mikið hvort frá öðru á samfélagsmiðlum og Wilson hafði dásamað samband þeirra í viðtölum. 

„Jacob var frábær strákur en hann var bara ekki maðurinn fyrir hana til lengri tíma litið,“ sagði heimildamaður People

Wilson tilkynnti óbeint um sambandsslitin á nýjustu instagrammynd sinni þar sem hún skrifaði að hún væri einhleyp stúlka á leið á Ofurskálina.

View this post on Instagram

A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Loka