Stórleikarinn Christopher Plummer látinn

Christopher Plummer.
Christopher Plummer. AFP

Stór­leik­ar­inn Christoph­er Plum­mer er látinn, 91 árs að aldri. Plummer, sem er líkast til þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Captain Von Trapp í Söngvaseiði frá árinu 1965, lést á heimili sínu.

Plummer hlaut Óskarsverðlaun árið 2012 sem besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk í kvikmyndinni Beginners. Auk þess var hann tilnefndur til verðlaunanna fyrir leik í kvikmyndunum The Last Station, frá árinu 2010, og All the Money in the World, frá árinu 2018.

Árið 2017 tók Plummer að sér hlut­verk Kevin Spacey í mynd­inni All the Mo­ney in the World. Ákveðið var að klippa Spacey út úr mynd­inni eft­ir að upp komst um kyn­ferðis­brot hans, Plum­mer brást því skjótt við og stökk í hlut­verk Spacey. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup