Tómleikasalir í Reykjavík

Hard Rock.
Hard Rock. Ljósmynd/Juliette Rowland

Tónleikasalir í Reykjavík taka í dag, laugardag, þátt í Open Club Day og minna okkur þannig á hvað við söknum starfseminnar sem þar fer fram. 

Open Club Day hefur það að markmiði að vekja athygli á þeirri starfsemi sem fer fram á tónleikastöðum, þeim störfum sem þeir skapa og því mikilvæga hlutverki sem þeir gegna fyrir menningarlíf borga. Af þessu tilefni ljósmyndaði Juliette Rowland sjö tónleikastaði sem nú standa auðir og er tilgangurinn að búa til söknuð og eftirvæntingu í senn en vonandi kemur að því fyrr en síðar að við getum aftur farið að flykkjast á tónleika.

Open Club Day er verkefni Live DMA með stuðningi frá Creative Europe. Það er Tónlistarborgin Reykjavík sem hefur veg og vanda af skipulagningu dagsins hér í samstarfi við tónleikastaðina.

Gamla bíó.
Gamla bíó. Ljósmynd/Juliette Rowland
Mengi.
Mengi. Ljósmynd/Juliette Rowland
Prikið.
Prikið. Ljósmynd/Juliette Rowland
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney