Baltasar gerir Snertingu að kvikmynd

Baltasar Kormákur hefur tryggt sér réttinn að Snertingu Ólafs Jóhanns …
Baltasar Kormákur hefur tryggt sér réttinn að Snertingu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Samsett mynd

Leikstjórinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að Snertingu, skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Ráðgert er að tökur á kvikmyndinni hefjist snemma á næsta ári. Rúv greindi fyrst frá.

Bókin var mest selda bókin í jólabókaflóðinu í ár og ættu því margir Íslendingar að kannast við söguna sem gerist á Íslandi, í Bretlandi og Japan. 

Þetta er fyrsta bók Ólafs Jóhanns sem verður að kvikmynd en hann mun sjálfur skrifa handritið að henni. Ekki er búið að ráða í nein hlutverk en tók Baltasar fram að hann sjálfur myndi fara með aðalhlutverkið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir