Alvara færist í leikinn hjá Styles og Wilde

Harry Styles og Olivia Wilde sáust haldast í hendur.
Harry Styles og Olivia Wilde sáust haldast í hendur. Samsett mynd

Stjörnuparið Olivia Wilde og Harry Styles eru enn saman og virðist sambandið þeirra bara styrkjast ef eitthvað er. Fréttir af sambandi leikkonunnar og tónlistarmannsins bárust snemma í janúar. 

„Hún er mjög hamingjusöm með Harry,“ sagði heimildarmaður People sem sagði að mikil alvara væri í sambandinu og að þau eyddu öllum sínum tíma saman. Þau eru nú stödd í tökum á myndinni Don't Worry Darling í Los Angeles. Wilde leikstýrir en Styles leikur í myndinni. 

„Olivia og Harry eru enn í tökum í L.A. Það hefur verið erfitt í tökum vegna Covid. Þau hafa þurft að hætta tökum nokkrum sinnum,“ sagði heimildarmaðurinn en segir frábært að vinna með Wilde sem er sögð verða mjög einbeitt þrátt fyrir allt mótlætið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal