Faðir Nicki Minaj látinn eftir ákeyrslu

Nicki Minaj á Met Gala árið 2019.
Nicki Minaj á Met Gala árið 2019. AFP

Robert Maraj, faðir rapparans fræga Nicki Minaj, lést í dag eftir að bíl var keyrt á hann.

Maraj var í göngutúr í Long Island í New York-borg þegar hann var ekinn niður, en ökumaður bílsins flúði svo af vettvangi.

Maraj var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið, og lést þar úr sárum sínum, 64 ára gamall.

Lögregla rannsakar nú málið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal