Harrison stígur til hliðar

Chris Harrison þáttastjórnandi Bachelor til vinstri.
Chris Harrison þáttastjórnandi Bachelor til vinstri. AFP

Chris Harri­son, stjórn­andi raun­veru­leikaþátt­anna The Bachel­or og Bachel­or­ette, hef­ur ákveðið að stíga til hliðar tíma­bundið. Kem­ur þetta í kjöl­far harðrar gagn­rýni á þátta­stjórn­and­ann, sem varið hafði einn kepp­anda þátt­anna, Rachael Kirkconn­ell, en hún hafði verið sökuð um kynþátta­for­dóma. 

Nán­ar er hægt að lesa um málið í frétt­inni hér að ofan. Harri­son hef­ur nú þegar beðist af­sök­un­ar en það gerði hann á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram í gær. Ekki var þá talið lík­legt að hann myndi stíga til hliðar eins og raun­in varð. 

Hann hafði sömu­leiðis komið fram og sagt málið vera blásið upp. Þá væri ósann­gjarnt að gagn­rýna um­rædd­an kepp­anda fyr­ir eitt­hvað sem gerst hefði fyr­ir mörg­um árum. Óljóst er hversu lengi Harri­son verður frá, en hann hef­ur verið stjórn­andi þátt­anna vin­sælu um langt skeið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhver atburður verður til þess að gamlar minningar leita aftur á hugann. Samskipti við systkini skipta miklu máli á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhver atburður verður til þess að gamlar minningar leita aftur á hugann. Samskipti við systkini skipta miklu máli á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar