Wilde flutt inn til Styles

Harry Styles og Olivia Wilde eru flutt inn saman.
Harry Styles og Olivia Wilde eru flutt inn saman. Samsett mynd

Leikstjórinn Olivia Wilde er flutt inn með kærasta sínum Harry Styles. Leikstjórinn sást fara með troðfullar töskur út af heimili sínu og fyrrverandi eiginmanns síns, Jasons Sudeikis, í Silver Lake á sunnudag. 

Um kvöldið sást hún svo bera töskurnar inn á heimili breska tónlistarmannsins í Hollywood Hills. 

Parið byrjaði að stinga saman nefjum þegar hún leikstýrði honum í Don't Worry Darling en tilkynnt var um samband þeirra í byrjun janúar. 

Wilde og Sudeikis slitu trúlofun sinni í september á síðasta ári eftir rúmlega sjö ára samband en þau eiga saman soninn Otis sex ára og dótturina Daisy fjögurra ára. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal