Býður 62 milljónir fyrir hundana

Lady Gaga býður hálfa milljón bandaríkjadala fyrir hundana.
Lady Gaga býður hálfa milljón bandaríkjadala fyrir hundana. AFP

Tónlistarkonan Lady Gaga er sögð vera í miklu uppnámi yfir að hundum hennar tveimur Koji og Gustav hafi verið rænt af árásarmönnum. Hún býður hálfa milljón bandaríkjadala, eða um 62 milljónir króna, ef hundunum verður skilað heilum á húfi.

Tveir árásarmenn réðust á aðstoðarmann hennar Ryan Fischer í West Hollywood í gærkvöldi er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu Fischer fjórum sinnum í bringuna og höfðu á brott með sér tvo hunda, sá þriðji, Miss Asia fannst seinna á vettvangi.

Fischer var með meðvitund þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang og var fluttur á sjúkrahús með hraði. 

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir