Skellti sér út á lífið sem einhleyp kona

Kim Kardashian fór út á lífið.
Kim Kardashian fór út á lífið. AFP

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian horfir fram á við eftir að hún sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Kanye West. Kardashian skellti sér út á lífið án giftingahringsins á þriðjudagskvöld. 

Kardashian fór á vinsælan veitingastað í Beverly Hills en með henni í för var systir hennar Kourtney Kardashian, vinkona hennar La La Anthony og fyrrverandi aðstoðarkona henarhennar Stephanie Shepard. Þetta var fyrsta skiptir sem stjarnan fór út á lífið síðan hún sótti um skilnað á föstudaginn að því fram kemur á vef Daily Mail. 

Eftir að skilnaðarfréttirnar bárust á föstudaginn sögðu heimildarmenn People að Kardashian væri í góðu sambandi við sína nánustu. 

„Kim er með fjölskyldunni í dag,“ sagði heimildarmaður þegar stjarnan sótti um skilnað. „Hún hefur það fínt. Hún er sorgmædd en tilbúin til þess að halda áfram.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir