Þjóðin tístir um eldgos: „Óróapúls í mönnum“

Magrir hugsa til bókar Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir, nú þegar …
Magrir hugsa til bókar Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir, nú þegar líklegt þykir að elgos muni hefjast á Reykjanesskaga. Samsett mynd

Líklegt þykir að eldgos hefjist innan nokkurra klukkustunda á Reykjanesskaga en jarðskjálftar hafa hrist suðvesturhornið síðastliðna vikuna. Margir hafa tjáð sig um mögulegt eldgos á samfélagsmiðlum í dag og var þá fundur Almannavarna nú klukkan fjögur í brennidepli. 

Þá hugsar þjóðin til fréttakonunnar og rithöfundarins Sigríðar Hagalín Björnsdóttur sem gaf út skáldsöguna Eldarnir fyrir jólin. Í henni fjallaði hún einmitt um jarðskjálfta og eldsumbrot á Reykjanesskaga og þykir fólki hún óþarflega sannspá.
















mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar