Missti ömmu sína og afa á einum mánuði

Miranda Kerr ásamt ömmu sinni á brúðkaupsdaginn sinn.
Miranda Kerr ásamt ömmu sinni á brúðkaupsdaginn sinn. skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Miranda Kerr syrgir nú fráfall bæði ömmu sinnar og afa. Kerr skrifaði fallega færslu í minningu ömmu sinnar sem lést 27. febrúar síðastliðinn. Amma hennar lést aðeins tveimur vikum eftir að eiginmaður hennar var borinn til grafar hinn 13. febrúar síðastliðinn. 

„Elsku amma mín lést hinn 27. febrúar síðastliðin. Amma, ég á engin orð til að lýsa því hversu þakklát ég er í hjarta mínu fyrir þig. Þú ert hjarta fjölskyldunnar. Þú ert ástæðan fyrir því hversu náin við erum. Þú ert ástæðan fyrir því að við trúum,“ skrifaði Kerr. 

View this post on Instagram

A post shared by Miranda (@mirandakerr)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar