Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, lýsir því hvernig hún upplifði sjálfsmorðshugsanir um miðja nótt. Daginn eftir þurfti hún að sinna opinberum skyldum ásamt Harry eiginmanni sínum. Frá þessu greinir hún í þætti Opruh Winfrey sem sýndur verður í Sjónvarpi Símans í kvöld kl. 20.00.