Fyrsta stiklan úr Þorpinu í bakgarðinum

Íslenska kvikmyndin Þorpið í bakgarðinum verður frumsýnd 19. mars í Háskólabíói. Marteinn Þórsson leikstýrir myndinni en Laufey Elíasdóttir og Tim Plester fara með aðalhlutverk. 

Sögunni vind­ur fram á þrem­ur dögum skömmu fyr­ir jól í Hvera­gerði. Brynja, sem er 40 ára, yf­ir­gef­ur Heilsu­stofn­un Náttúru­lækn­inga­félags Íslands – heilsu­hælið – eft­ir dvöl sem að öllum líkind­um var of stutt. Skömmu áður hafði móðir henn­ar sam­band eft­ir 35 ára þögn. Hún fór út í heim frá eig­in­manni og tveim­ur barn­ung­um dætr­um og nú ætla mæðgurn­ar þrjár að hitt­ast, en Brynja hætt­ir við á síðustu stundu, ákveður að vera áfram í Hvera­gerði, nú á gisti­heim­il­inu Backy­ard Villa­ge. Þar kynn­ist hún Mark og þau leggja drög að vináttu. Þá fer af stað at­b­urðarás sem er stund­um grátbros­leg, yf­ir­leitt óvænt en alltaf ein­læg um þann ásetn­ing per­sónanna að finna færa leið gegn­um lífið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem kunna betur að meta það sem þú gerir. Þér tekst að ná takmarki þínu með aðstoð að minnsta kosti þriggja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem kunna betur að meta það sem þú gerir. Þér tekst að ná takmarki þínu með aðstoð að minnsta kosti þriggja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio