Svo virðist sem eurovisionlagi okkar Íslendinga, sem við höfum beðið eftir að heyra, hafi verið lekið á netið.
Lagið birtist í tísti notandans @escxvoila á Twitter.
Daði Freyr mun frumflytja lagið í ríkissjónvarpinu hinn 13. mars.
Daði Freyr — «10 Years»
— 𝐦𝐲 𝐢𝐦𝐚𝐠𝐢𝐧𝐚𝐫𝐲 𝐟𝐫𝐢𝐞𝐧𝐝 🖤 (@escxvoila) March 10, 2021
Este año al parecer es el año de las filtraciones 😂💀 pic.twitter.com/HBkWlCKkAY