Ísland fellur í kjölfar leka

Daði og gagnamagnið.
Daði og gagnamagnið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Veðbankar spá Sviss fyrsta sæti í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í maí. Ísland sem hefur setið fast í fyrsta sæti lengi fellur niður í fimmta sæti á vefmálasíðunni Oddschecker. Lagi Daða og gagnamagnsins var lekið í gærkvöldi á Twitter. 

Tónlistarmaðurinn Gjon's Tout flytur lagið l'univers fyrir hönd Sviss. Myndbandið við lag Sviss birtist fyrst í gær. Áður en lagið var frumflutt var Sviss í sjöunda sæti hjá veðbanka. 

Á vef Eurovision World er Ísland í öðru sæti. Vinningslíkur Íslands eru átta prósent en sigurlíkur Ítalíu og Frakklands eru einnig átta prósent. Sviss er talið sigurstranglegast eins og á vef Oddschacker. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan