Rúrik skráir sig í sögubækur Let's Dance

Rúrik var flottur í keppni kvöldsins.
Rúrik var flottur í keppni kvöldsins. Skjáskot

Fyrr­ver­andi landsliðsmaður­inn Rúrik Gísla­son tek­ur nú þátt í dansþátt­un­um Let's Dance í Þýskalandi. Tilþrif Rúriks hafa notið gríðarlegra vinsælda hjá þýsku þjóðinni allt frá því að keppnin hófst fyrr á árinu. 

Rúrik dans­ar við hina þýsku Renötu Lus­in og virðist parið ná ein­stak­lega vel sam­an. Rúrik sló gjör­sam­lega í gegn í fyrsta þætt­in­um og var fjallað um það í þýsk­um fjöl­miðlum að þótt Rúrik væri fót­boltamaður væru mjaðmir hans mjúk­ar sem smjör.

Joachim Llambi, einn dómara keppninnar, sagði að frammistaða Rúriks í þætti kvöldsins færi í sögubækur Let's Dance, en Rúrik og Renata dönsuðu við lagið Don't Worry Be Happy. Jorge González, annar dómari, gaf knattspyrnumanninum fyrrverandi hvorki meira né minna en 10 stig fyrir dansinn. Þá fékk Rúrik einnig 10 stig frá Motsi Mabuse, sem sagðist hafa beðið allt kvöldið eftir dansi parsins og að biðin hefði sannarlega verið þess virði. 

Hér má sjá myndskeið af dansi parsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup