Steig ekki á bremsurnar

Tiger Woods
Tiger Woods AFP

Ný gögn í rannsókn á bílslysi Tigers Woods gefa til kynna að mögulega hafi hann aldrei stigið á bremsurnar eftir að hann missti stjórn á bíl sínum. Þá hafi ekkert gefið til kynna að hann hafi fært fótinn af bensíngjöfinni eða reynt að hægja á sér. Þetta eiga yfirvöld að hafa sagt fréttaveitunni TMZ.

Rannsókn málsins er enn í gagni. Woods hefur tjáð sig um líðan sína á Twitter. Hann segist vera kominn heim. 

„Ég þakka ótrúlegum skurðlæknum, læknum, hjúkrunarliði og starfsfólki spítalanna. Þið hafið öll sinnt mér stórkostlega og ég stend í mikilli þakkarskuld við ykkur. Ég er að ná heilsu heima og vinn að því að verða sterkari með hverjum deginum.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup