Íslendingar bregðast við hertum sóttvarnaraðgerðum

Þjóðin er í áfalli yfir nýjustu fréttunum.
Þjóðin er í áfalli yfir nýjustu fréttunum. AFP

Ríkisstjórnin kynnti í dag hertar sóttvarnaraðgerðir sem gilda næstu þrjár vikurnar eða til 14. apríl. Ljóst er að aðgerðirnar munu hafa mikil áhrif á líf fólks en 10 manna samkomutakmörk taka gildi á miðnætti. Líkamsræktarstöðvum, sundlaugum, leikhúsum og kvikmyndahúsum verður einnig lokað.

Íslendingar brugðust við blaðamannafundinum á Twitter í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup