Spielberg leikstýrir ævisögumynd um sjálfan sig

Steven Spielberg ætlar að gera hálfævisögumynd um sjálfan sig.
Steven Spielberg ætlar að gera hálfævisögumynd um sjálfan sig. AFP

Leikstjórinn Steven Spielberg ætlar að leikstýra ævisögumynd um sjálfan sig. Gert er ráð fyrir að tökur hefjist í júlí á þessu ári en Spielberg skrifaði sjálfur handritið ásamt Tony Kushner. 

Ævisögumyndin verður einskonar hálfsjálfsævisaga og mun fjalla um uppvöxt hans í Phoenix og feril hans sem leikstjóri. 

Ekki hefur verið gefið út hverjir munu fara með öll hlutverkin í myndinni en leikarinn Seth Rogen mun fara með hlutverk uppáhalds frænda Spielbergs. Þá mun leikkonan Michelle Williams fara með hlutverk móður hans. 

Spielberg og Kushner framleiða kvikmyndina ásamt Kristie Macocko Krieger en gert er ráð fyrir að hún kom út árið 2022.

Deadline

Seth Rogen mun fara með hlutverk uppáhalds frænda Spielbergs.
Seth Rogen mun fara með hlutverk uppáhalds frænda Spielbergs. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup