Enn að syngja úr sér lifur og lungu

Lukas Rossi er þekktur fyrir hressleika á sviði.
Lukas Rossi er þekktur fyrir hressleika á sviði. AFP

Hver man ekki eftir Lukas Rossi, sigurvegaranum geðþekka úr raunveruleikasjónvarpstónlistarþættinum (toppið lengdina á því orði!) Rock Star Supernova, sem Magni okkar Ásgeirsson tók svo eftirminnilega þátt í vestur í Bandaríkjunum fyrir hálfum öðrum áratug?

Hann er enn að syngja úr sér lifur og lungu og nú er von á nýrri breiðskífu frá einu af böndunum hans, Switchblade Glory. Human Toys nefnist hún og kemur út á tíu ára afmæli fyrri plötu þeirra sjálfskeiðunga sem bar nafn bandsins.

Með Rossi í Switchblade Glory eru Kenny Aronoff á trommur, Steve Polin á gítar og Josh Esther á bassa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup