Trevor Noah færður aftur um ár

Trevor Noah
Trevor Noah AFP

Uppistandið með Trevor Noah sem átti að fara fram 8. maí næstkomandi í Laugardalshöll hefur verið fært til föstudagsins 6. maí 2022 vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. 

Upphaflega átti uppistandið að fara fram 26. maí 2020 og hefur því í heild frestast um tæp tvö ár.

Miðar á viðburðinn gilda sjálfkrafa áfram á nýju dagsetningunni og miðahafar þurfa ekkert að aðhafast að því er fram kemur í tilkynningu frá Senu. Ef þessi nýja dagsetning hentar ekki geta miðahafar haft samband við Tix.is sem hefur umsjón með miðasölu fyrir viðburðinn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar