Búið að taka upp nýju Friends-þættina

Vinirnir snúa aftur á skjáinn innan fárra mánaða.
Vinirnir snúa aftur á skjáinn innan fárra mánaða.

Tæp­um 17 árum eft­ir að tök­um lauk á síðasta Friends-þætt­in­um er tök­um lokið á end­ur­komuþátt­um af þáttaröðinni vin­sælu. Fregn­ir BBC herma að lokið hafi verið við að taka upp þætt­ina í síðustu viku. 

HBO Max, sem fram­leiðir þætt­ina, hef­ur ekki gefið út hvenær þætt­irn­ir verða sýnd­ir en talið er að það verði á næstu mánuðum. Upp­haf­lega stóð til að taka þætt­ina upp í ág­úst á síðasta ári en heims­far­ald­ur­inn kom í veg fyr­ir það. 

Mik­il spenna er fyr­ir end­ur­komuþátt­un­um en all­ir upp­haf­legu leik­ar­arn­ir, Matt­hew Perry, Jenni­fer Anist­on, Courteney Cox, Lisa Ku­drow, Matt LeBlanc og Dav­id Schwimmer munu snúa aft­ur í þátt­un­um.

Um helg­ina birti Perry mynd úr sminkstóln­um á In­sta­gram og sagðist hafa verið að hitta alla vini sína aft­ur eft­ir lang­an tíma. Mynd­in virðist þó ekki hafa fengið samþykki fram­leiðenda og var hún tek­in út skömmu seinna. 

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Stjörnurnar giska á að þú munir eiga í vandræðum með yfirvald í dag. Makinn er rómantískur þegar hann á að vera raunsær og ástríðufullur þegar aðrir eru jarðbundnir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Stjörnurnar giska á að þú munir eiga í vandræðum með yfirvald í dag. Makinn er rómantískur þegar hann á að vera raunsær og ástríðufullur þegar aðrir eru jarðbundnir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir