Vissi ekki að fyrrverandi væri samkynhneigður

Cassie Randolph vissi ekki að Colton Underwood væri að fara …
Cassie Randolph vissi ekki að Colton Underwood væri að fara í viðtalið. Skjáskot/Instagram

Raun­veru­leika­stjarn­an Cassie Randolph vissi ekki að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar, Colt­on Und­erwood, væri sam­kyn­hneigður og frétti fyrst af því í frétt­um í gær. Und­erwood greindi frá því í viðtali við Good Morn­ing America í gær­morg­un að hann væri sam­kyn­hneigður og hafa frétt­irn­ar vakið mikla at­hygli. 

Und­erwood og Randolph kynnt­ust í 23. seríu af þátt­un­um Bachel­or. 

„Eng­inn lét hana vita fyr­ir fram að hann myndi vera í GMA að segja frá öllu. Satt best að segja er hún ekki búin að fá tíma til að melta hvernig henni líður,“ sagði heim­ildamaður ná­inn Randolph í viðtali við UsWeekly.

Parið var sam­an í rúm­lega ár sam­an frá mars 2019 fram í maí 2020. 

„Tím­inn eft­ir sam­bands­slit­in var til­finn­inga­rúss­íbani fyr­ir hana og mjög erfiður á köfl­um. Hún hef­ur stigið mörg skref til að halda áfram og ein­blínt á heilsu sína og ham­ingju. Hún hef­ur ekki verið í sam­skipt­um við Colt­on,“ sagði heim­ildamaður­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Heilbrigð sambönd koma út úr hegðun sem er samkvæm sjálfri sér. Ekki grípa frammi í fyrir öðrum ræðumönnum, jafnvel þótt þú sjáir betri leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Ívar Örn Katrín­ar­son
3
Col­leen Hoo­ver
4
Sofie Sar­en­brant
5
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Heilbrigð sambönd koma út úr hegðun sem er samkvæm sjálfri sér. Ekki grípa frammi í fyrir öðrum ræðumönnum, jafnvel þótt þú sjáir betri leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Ívar Örn Katrín­ar­son
3
Col­leen Hoo­ver
4
Sofie Sar­en­brant
5
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir