Rauði dregillinn vígður á Húsavík

Sigurður Illugason, í gervi Óskars Óskarssonar, klippir á borðann.
Sigurður Illugason, í gervi Óskars Óskarssonar, klippir á borðann. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Það var kátt á hjalla í miðbæ Húsavíkur í dag þegar rauður dregill var vígður á Garðars­braut, aðalgötunni í bænum. Rauða dreglinum var komið upp í tilefni Óskarsverðlaunahátíðarinnar, sem haldin verður á mánudag eftir viku. Þar er lagið Húsavík úr Eurovision-mynd Wills Ferrell tilnefnt til verðlauna.

Óskar Óskarsson, persónan úr myndböndum sem framleidd hafa verið í tengslum við tilnefninguna, klippti á borðann umkringdur grunnskólabörnum úr bænum. Sigurður Illugason leikur Óskar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach