Nomadland sigurvegari kvöldsins

Kvikmyndin Nomadland hlaut verðlaun í þremur stærstu flokkunum á Óskarsverðlaunahátíðinni 2021. Chloé Zhao hlaut verðlaun fyrir leikstjórn, myndin var valin besta kvikmyndin og leikkonan Frances McDormand var valin besta leikkona ársins. 

Leikarinn Anthony Hopkins hlaut verðlaun í flokki leikara í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Father. 

Húsvíkingar fóru sáttir að sofa þrátt fyrir að lagið Húsavík  My Home Town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Safa ynni ekki. Lagið Fight For Me úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 

Gísli Darri Halldórsson og Arnar Gunnarsson hlutu ekki heldur verðlaun fyrir teiknuðu stuttmyndina Já-fólkið en í þeim flokki sigraði If Anything Happens I Love You.

Allir sigurvegarar kvöldsins

Kvik­mynd árs­ins

The Fat­her

Ju­das And The Black Messiah

Mank

Min­ari

Noma­dland

Prom­is­ing Young Wom­an

Sound Of Metal

The Trial Of The Chicago 7

Leik­ari í aðal­hlut­verki

Riz Ah­med

Chadwick Bosem­an

Ant­hony Hopk­ins

Gary Oldm­an

Steven Yeun

Leik­ari í auka­hlut­verki

Sacha Baron Cohen

Daniel Kalu­uya

Leslie Odom Jr

Paul Raci

Lakeith Stan­feld

Leik­kona í aðal­hlut­verki

Vi­ola Dav­is

Andra Day

Vanessa Kir­by

Frances McDormand

Carey Mulli­g­an

Leik­kona í auka­hlut­verki

Maria Bakalova

Glenn Close

Oli­via Colm­an

Am­anda Seyfried

Yuh-Jung Youn

Teikni­mynd í fullri lengd

Onw­ard

Over The Moon

A Shaun the Sheep Movie

Soul

Wolfwal­kers

Teikni­mynd – stutt

Burrow

Genius Loci

If Anything Happ­ens I Love You

Opera

Já-fólkið

Kvik­mynda­taka

Ju­das and The Black Messiah

Mank

News Of the World

Noma­dland

The Trial Of the Chicago 7

Bún­inga­hönn­un

Emma

Ma Rainey's Black Bottom

Mank Mul­an

Pin­occchio

Leik­stjórn

Thom­as Vin­ter­berg

Dav­id Fincher

Lee Isaac Chung

Chloe Zhao

Emer­ald Fenn­ell

Heim­ild­armynd í fullri lengd

Col­lecti­ve

Crip Camp

The Mole Ag­ent

My Octop­us Teacher

Time

Heim­ild­armynd – stutt

Colette

A Concerto Is A Con­versati­on

Do Not Split

Hun­ger Ward

A Love Song For Natasha

Klipp­ing

The Fat­her

Noma­dland

Prom­is­ing Young Wom­an

Sound Of Metal

The Trial Of The Chicago 7

Er­lend kvik­mynd

Anot­her Round/Druk – Dan­mörk

Better Days – Hong Kong

Col­lecti­ve – Rúm­en­ía

The Man Who Sold His Skin – Tún­is

Quo Vida, Aida? – Bosn­ía og Her­segóvína

Förðun og hár

Emma

Hill­billy El­egy

Ma Rainey's Black Bottom

Mank

Pin­occhio

Kvik­mynda­tónlist

Da 5 Bloods

Mank

Min­ari

News of the World

Soul

Lag

Fig­ht For Me, Ju­das and the Black Messiah

Hear My Voice, Chicago 7

Húsa­vík, Eurovisi­on Song Contest: The Story of Fire Saga

Io Si, The Life Ahead

Speak Now, One Nig­ht In Miami

Hljóð

Sound of Metal 

Soul 

Mank

News of the World

Greyhound

Sutt­mynd – leik­in

Feel­ing Through

The Letter Room

The Present

Two Dist­ant Stran­gers

White Eye

Fram­leiðslu­hönn­un

The Fat­her

Ma Rainey's Black Bottom

Mank

News Of The World

Tenet

Tækni­brell­ur

Love and Mon­sters

The Midnig­ht Sky

Mul­an

The One and Only Ivan

Tenet

Hand­rit byggt á út­gefnu efni

Borat Su­bsewu­ent Movi­ef­ilm

The Fat­her

Noma­dland

One Nig­ht In Miami

The White Tiger

Frum­samið hand­rit

Ju­das and the Black Messiah

Min­ari

Prom­is­ing Young Wom­an

Sound of Metal

The Trial of the Chicago 7

Chloé Zhao er leikstjóri Nomadland.
Chloé Zhao er leikstjóri Nomadland. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio