Á leynilegum stefnumótum um alla borg

Taika Waititi og Rita Ora eru nýtt par.
Taika Waititi og Rita Ora eru nýtt par. Samsett mynd

Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi og breska söngkonan Rita Ora eru sögð vera nýjasta stjörnuparið. Parið hefur að sögn Daily Mail verið að hittast í rúmlega mánuð í leyni. 

Parið kynntist í Ástralíu þar sem þau voru bæði að vinna. 

Sögusagnir um samband þeirra fóru fyrst á kreik þegar Ora birti mynd af þeim faðmast í síðustu viku. 

Watiti og Ora hafa farið á nokkur stefnumót í Sydney og sést þér og þar um borgina. 

Myndin sem kom upp um sambandið.
Myndin sem kom upp um sambandið. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar