Úti að borða eftir sambandsslit ársins

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2020.
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2020. AFP

Leik- og söngkonan Jennifer Lopez og hafna­bol­takapp­inn fyrr­ver­andi Alex Rodriguez eru enn í samskiptum þrátt fyrir að hafa slitið trúlofun sinni á dögunum. Parið fyrrverandi sást úti að borða saman á föstudagskvöldið. 

Lopez og Rodriguez sáust snæða saman á Hotel Bel Air í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudagskvöldið að því fram kemur á vef ET. Kvöldverðurinn leit þó ekki út fyrir að vera rómantískur. Þau komu hvort í sínu lagi og fóru aftur hvort í sínu lagi. 

Parið var trúlofað í tvör ár en greindu frá því í sameiginlegri yfirlýsingu í apríl að þau væru hætt saman. 

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2018.
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez árið 2018. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar