Sýnir frá þyngdartapi eftir sambandsslitin

Alex Rodriguez er búinn að léttast á árinu.
Alex Rodriguez er búinn að léttast á árinu. Skjáskot/Instagram

Fyrrverandi hafnaboltakappinn Alex Rodriguez segist hafa skilið við pabbakroppinn í lok árs 2020. Rodriguez sýndi myndarlegt þyngdartap sitt á Instagram í dag. 

„Er einhver hérna sem er harðákveðinn í því að halda sig við heilsumarkmiðin sín þetta árið? Ég er búinn að mæta á æfingar og lagði loksins frá mér snakkið,“ skrifaði Rodriguez. 

Rodriguez er nýlega einhleypur en hann og tónlistarkonan Jennifer Lopez bundu enda á samband sitt fyrr í þessum mánuði. Þau höfðu verið saman síðan 2017.

View this post on Instagram

A post shared by Alex Rodriguez (@arod)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar