Íslendingar geta kosið Natan Dag

Natan Dagur Benediktsson er kominn í 16 manna úrslit Voice …
Natan Dagur Benediktsson er kominn í 16 manna úrslit Voice í Noregi. Ljósmynd/Aðsend

Allir geta tekið þátt í kosningu í 16 manna úrslitum The Voice í Noregi annað kvöld. Natan Dagur Benediktsson stígur á svið, en hann komst áfram í 32 manna úrslitum í síðustu viku. 

Þetta er fyrsti þátturinn sem sýndur er í beinni útsendingu en úrslitin fara fram hinn 28. maí næstkomandi. 

Allir geta farið inn á vef TV2 eftir klukkan 18:00 að íslenskum tíma og kosið þann sem þau vilja sjá komast áfram í kepnninni. 

View this post on Instagram

A post shared by Natan (@natandagurofficial)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney