Kynleiðrétting bjargaði lífi Elliot Page

Elliot Page.
Elliot Page. AFP

Leikarinn Elliot Page segir að kynleiðréttingaraðgerð sem hann undirgekkst hafi bjargað lífi hans. Leikarinn, sem er helst þekktur fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Juno, sem hann fékk óskarsverðlaun fyrir, mætti í ítarlegt viðtal við Opruh Winfrey á dögunum. 

Hann sagði Winfrey að það hafi verið „lykilatriði og mikilvægt“ fyrir hann að tilkynna fólki að hann væri karlmaður á sama tíma og transsamfélagið standi frammi fyrir „hræðilegu bakslagi“.

Um er að ræða fyrsta sjónvarpsviðtal sem Elliot hefur mætt í síðan hann tilkynnti að hann væri karlmaður í opnu bréfi á samfélagsmiðlum í desembermánuði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar