Standa með þolendum kynbundins ofbeldis

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu þar sem …
Aktívistar gegn nauðgunarmenningu hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu þar sem skýr afstaða er tekin með þolendum kynbundins ofbeldis. mbl.is

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu þar sem skýr afstaða er tekin með þolendum kynbundins ofbeldis. Yfirlýsingin er send út vegna umræðu síðustu daga. 

„Við, aktívistar gegn nauðgunarmenningu, stöndum með þolendum kynbundins ofbeldis. Sérstakan kjark þarf til að stíga fram gegn gerendum sem virðast ósnertanlegir vegna vinsælda og/eða valdastöðu í þjóðfélaginu. Við fordæmum þær árásir sem þolendur, og þau sem styðja þolendur, hafa orðið fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. 

Undir hana skrifa:

Ása Fanney Gestsdóttir
Halldóra Jónasdóttir
Guðný Elísa Guðgeirsdóttir
Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Hildur Guðbjörnsdóttir
Elísabet Ýr Atladóttir
Helga Ólöf
Ragnhildur Jóhanns
Agnes Bára Sigrúnardóttir
Katrín Harðardóttir
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir
Birta Guðmundsdóttir
Eyja M. Brynjarsdóttir
Þorgerður María Halldórsdóttir
Þóra Kristín Þórsdóttir
Ásta Guðbjörg Grétarsdóttir
Kristín Sævarsdóttir
Helga D. Ísfold Sigurðardóttir
Bylgja Júlíusdóttir
Fríða Bragadóttir
Elín Helga Guðgeirsdóttir
Inga María Vilhjálmsdóttir
Hulda Hrund Sigmundsdóttir
Tinna Haraldsdóttir
Heiða Björg Hilmisdóttir
Kristín Vilhjálmsdóttir
Alexandra Rós Jóhannesdóttir
Þóra Magnea Magnúsdóttir
Steinunn Diljá Högnadóttir
Agnes Rut
Þórhildur Sif Þórmundsdóttir
Ragna Björg Björnsdóttir
Sigríður Tinna Ben Einarsdóttir
Kristín Þóra Henrysdóttir
Andrea Sól Garðarsdóttir
Sara Stef. Hildardóttir
Lóa Baldvinsdóttir Andersen
Guðrún Helga Eyþórsdóttir
Kristín I. Pálsdóttir
Sædís Karen Stefánsdóttir Walker
Birgitta Rós Björnsdóttir
Ragna Björk Ragnarsdóttir
Guðný Rós Vilhjálmsdóttir
Heiða Sigurðardóttir
Þórdís Anna
Sigrún Huld
Lúcía Sigrún Ólafsdóttir
Dagný Halla Ágústsdóttir
Sigrún Karls Kristínardóttir
Halldóra Magný Baldursdottir
Ásta Þórisdóttir
Jónína Eiríksdóttir
Birgitta Sigurðardóttir
Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir
Kristín Erla Kristjánsdóttir
Una Hildardóttir
Margrét Baldursdóttir
Kolbrún Jónsdóttir
Þórhildur Löve
María Magnúsdóttir
Sigrún Sól Ólafsdóttir
Iris Eva Bachmann
Hafdís Arnardóttir
Erna Dýrfjörð Stefánsdóttir
Eija Jansdotter
Hrafnhildur Alfreðsdóttir
María Hjálmtýsdóttir
Magdalena Júlía Mazur
Anne Kampp
Fjóla Heiðdal
Sigríður Ásta Árnadóttir
Eva Dögg Jóhannesdóttir
Edda Ýr Garðarsdóttir
Sigurbjörg Anna Þorleifsdóttir
Unnur Gísladóttir
Margrét Pétursdóttir
Drífa Pálín Geirs
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Fjóla Dísa Önnudóttir
Aþena Mjöll Pétursdóttir
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir
Linda Sæberg
Melkorka Huldudóttir
Hafdís Erla Jónudóttir
Vibeke Svala Kristinsdóttir
Kolbrún Dögg Arnardóttir
Urður Bergsdóttir
Þórunn Jakobsdóttir
Svava Arnardóttir
Helga Gestsdóttir
Valgerður Kristinsdóttir
Silja Ástudóttir
Kolbrún Erna Pétursdóttir
Kristrún Ýr Einarsdóttir
Thórunn Vignisdóttir
Kristín Erla Benediktsdóttir
Berglind K. Þórsteinsdóttir
Salóme Mist Kristjánsdóttir
Gabríela Bryndís Ernudóttir
Halldóra Rut Baldursdóttir
Dagný Blöndal
Kristín S. Bjarnadóttir
Guðný Kristleifsdóttir
Herdís Ósk Sveinbjörnsdóttir
Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir
Guðrún Jóna Þráinsdóttir
Linda Björk Einarsdóttir
Anna Lind Vignisdóttir
Sædís Hrönn Samúelsdóttir
Sóley Tómasdóttir
Sigurlaug Lára Ingimundardóttir
Elín Pjetursdóttir
Berglind Þórsteinsdóttir
Helga Helena Sturlaugsdóttir
Anna Karen Pálsdóttir
Emma Ásu Árnadóttir
Birna Eik Benediktsdóttir
Eyrún Eva Gunnarsdóttir
Sara Björk Biering Pétursdóttir
Halldóra Rut Baldursdóttir
Freydís Dögg Steindórsdóttir
Sigurrós Yrja Jónsdóttir
Sunna Ýr Einarsdóttir
Sunna Kristinsdóttir
Ingibjörg Eyfjörð Hólm
Helena Rún Hannibalsdóttir
Fanney Gunnarsdóttir
Sonja Ýr
Sjöfn Friðriksdóttir
Matthildur G. Björk Einarsdóttir
Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir
Dísa Bjarnadóttir
Steinunn S. Þorsteins Ólafardóttir
Katrín María Ágústsdóttir
Valgerður Stella Kristjánsdóttir
Magnea Jónasdóttir
Elva Dögg Blumenstein
Júnía Líf Maríuerla Sigurjónsdóttir
Eygerður Margrétardóttir
Kristín Elfa Guðnadóttir
Anna Sigrún Jóhönnudóttir
Fríða Björnsdóttir
Lára Dís Richarðsdóttir
Kristín Ýr Gunnarsdóttir
Kristin Johansen
Ninna Karla Katrínardóttir
Ásdís Virk Sigtryggsdóttir
Ásdís Ágústsdóttir
Heiðrún Arna Friðriksdóttir
Linda Björg Guðmundsdóttir
Elín Hulda Harðardóttir
Dagný Davíðsdóttir
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar
Heiða Valdís Ármann
Halldóra Kristín Pétursdóttir
Gerður Ólafsdóttir
Katla Hólm Vilbergs Þórhildardóttir
Katrín Ingibjörg Kristófersdóttir
Arna Crowley Rúnars
Kolbrún Björnsdóttir
Sólveig Geirsdóttir
Hjördís Guðlaugsdóttir
Eva Dagbjört Óladóttir
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Stefanía Hrund Guðmundsdóttir
Guðrún Vaka Helgadóttir
Eva Huld Þóru- og Ívarsdóttir
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir