Helstu keppinautar Íslands í Eurovision

Æfingar hófust um helgina.
Æfingar hófust um helgina. AFP

Nú þegar æfingar eru hafnar á aðalsviði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er ekki úr vegi að skoða hverjir eru helstu keppinautar Íslands samkvæmt erlendum veðbönkum.

Sem stendur er Íslandi spáð fjórða sæti samkvæmt erlendum veðbönkum. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbönd þeirra sjö landa sem spáð er mestu velgengni laugardaginn 22.maí í Rotterdam.

7. sæti - Kýpur

 6. sæti - Búlgaría

5. sæti - Ítalía

 

4. sæti - Ísland

3. sæti - Sviss


2. sæti - Malta

1. sæti - Frakkland

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar